Stærsta áskorun nútímans eru loftslagsbreytingarnar og alvarlegu afleiðingarnar sem þær eru þegar farnar að hafa. Aðgerðaráætlun íslenskra stjórnvalda kveður á um 55% samdrátt í losun til ársins 2030 og kolefnishlutleysi árið 2040. Þessi metnaðarfullu markmið kalla á öflugar aðgerðir með miklum fjárfestingum. Hluti af vandmálinu hér á landi er losun frá vegasamgöngum og er stærstur hluti þeirrar losunar vegna fólksbifreiða. Fólksbílaflotinn telur um 230 þúsund bíla, en þar af eru eingöngu rúmlega 5% hreinir rafmagnsbílar. Hreinir rafmagnsbílar töldu þó tæplega 30% allra nýskráðra fólksbíla á árinu 2021.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði