Í liðinni viku sagði Morgunblaðið frá því að verulegur kostnaðarauki sé að verða í tengslum við svokallaðan samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins og fyrirhugaðar framkvæmdir við Borgarlínu. Skýrslan sem vísað er til hefur að því er virðist ekki verið birt, í öllu falli hefur ekki þótt ástæða til að gera hana aðgengilega á heimasíðu fasteignaþróunarfélagsins Betri samgangna ohf (Bs ohf.).

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði