Regluverk um fjármálamarkaði í Evrópu telur um 15.000 blaðsíður. 80-100 ársverk innan fjármálakerfisins, bara hér á landi, fara í að innleiða reglur og lagabreytingar í rekstri fjármálafyrirtækja. Allt að helmingur tíma áhættustýringar og regluvörslu fer í skýrsluskil og samskipti við eftirlitsaðila, alls um 50-60 ársverk í fjármálakerfinu.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði