Á kattakaffihúsi í miðbænum í páskafríinu, þar sem dóttir mín skemmti sér við að telja kisur, heyrði ég samtal ferðamanna og leiðsögumanns. Kona sat þar með manni sínum og svaraði spurningunni um hvert á land þau ætluðu næst: „Ekki neitt. Þetta er fyrsta ferðin mín utan Bandaríkjanna, svo við ætlum að taka því rólega.“

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði