Alvarleg staða er á íbúðamarkaði. Framboð af nýjum íbúðum er ekki  í takti við þörf. Fólksfjölgun er langt umfram fjölgun íbúða sem elur af sér skort á íbúðum. Það ójafnvægi sem er á húsnæðismarkaði er landsmönnum kostnaðarsamt. Framboðsskortur á íbúðum hefur leitt til hækkandi húsnæðisverðs og hamlað uppbyggingu. Skorturinn hefur komið fram í mikilli verðbólgu og hækkun vaxta.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði