Á síðustu árum hefur það færst í vöxt að fólk kjósi að sinna vinnu sinni annars staðar en á skrifstofu vinnuveitanda síns. Heimavinna eða fjarvinna er kostur sem sífellt fleiri atvinnurekendur kjósa að bjóða sínu starfsfólki upp á, í nafni aukins sveigjanleika í starfi. Þessa þróun má að hluta til rekja til aukinnar stafrænnar væðingar í samfélaginu þar sem hinn títtnefndi kórónuveirufaraldur virðist hafa flýtt fyrir.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði