Þann 1. janúar 2018 tóku gildi lög um jafnlaunavottun. Með lögunum var lögfest skylda fyrirtækja og stofnana, þar sem 25 eða fleiri starfsmenn starfa, til að öðlast svokallaða jafnlaunavottun með sérstakri vottun faggilts vottunaraðila. Í þessu felst að fyrirtækin og stofnanir skulu undirgangast vottunarferli sem á að leiða það í ljós hvort þar ríki launajafnrétti, samkvæmt staðli þar um.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði