Það er eðlilegt að velta vöngum yfir þeim ákvörðunum sem fjármálastöðug-leikanefnd Seðlabankans tók í síðustu viku. Svokallaður kerfisáhættuauki bankanna var lækkaður úr þremur í tvö prósent en að sama skapi var eiginfjárauki fyrir kerfislega mikilvæg fjármálafyrirtæki – Arion, Íslandsbanka og Landsbankann – hækkaður úr tvö í þrjú prósent.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði