Hvað er hægt að gera til þess að tryggja starfsfólki Síldarvinnslunnar í Neskaupstað atvinnu árið um kring var spurning sem borin var upp á aðalfundi félagsins um miðjan mars. Því svari var velt upp hvort aðstoða þyrfti starfsfólkið við að hefja strandveiðar! Þetta lýsir ágætlega því ástandi sem er við það að myndast í íslenskum sjávarútvegi, gangi áform stjórnvalda eftir um stórfellda aukningu strandveiða. Það loforð var gefið strandveiðimönnum við myndun nýrrar ríkisstjórnar, að þeim yrðu tryggðir 48 dagar til veiða. Spurningin er: Hvaðan á að útvega þann viðbótarafla? Það er þó fjarri því að vera eina spurningin.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði