Athafnir hins opinbera mega ekki verða til þess að framtakssamt fólk leggur drauma sína á hilluna. Hið opinbera á þvert á móti að gera allt sem í sínu valdi stendur til að skapa umhverfi sem ýtir undir að fyrirtæki vaxi og ný bætist jafnt og þétt í hópinn. Ný ríkisstjórn virðist hins vegar stefna í þveröfuga átt. Boðuð hefur verið sérstök og aukin skattheimta á sjávarútveg og ferðaþjónustu, tvær af meginstoðum íslensks efnahagslífs.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði