Til er hugtak sem kallað er „annarra manna fé“ og gengur nokkurn veginn út á að það sé heldur líklegra að fólk fari betur með peninga sem það á sjálft. Þannig reki fólk fyrirtæki betur ef það á eitthvað undir því að reksturinn gangi vel og skili hagnaði (eins hræðilega og það kann að hljóma fyrir suma) og af hagnaðinum verði jafnvel greiddur arður (mögulega enn hræðilegra).

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði