Í apríl árið 2014 var ein rafmyntakauphöll með 70% allra viðskipta af bitcoin í heiminum. Sú kauphöll var hin japanska Mt. Gox, og var hún í þann mund að lýsa yfir gjaldþroti. Það kom í ljós að dregnir höfðu verið hundruð þúsunda bitcoin-a af veskjum kauphallarinna ólöglega, upphæð sem samsvaraði hundruðum milljóna dollara á þeim tíma, tugum milljarða dollara í dag. Aldrei kom almennileg skýring á þessum fjárdrætti og aðeins 200.000 bitcoin voru endurheimt árin á eftir.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði