Þingmenn stjórnarandstöðuflokkanna á Alþingi sendu frá sér fréttatilkynningu í síðustu viku. Í henni er spurt um aðkomu Ásthildar Lóu Þórsdóttur menntamálaráðherra að kjaradeilu kennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Í fyrirspurninni er hemt að“hæst­virt­ur mennta- og barna­málaráðherra, eða starfsmaður á hans veg­um, hafi boðið tveggja pró­senta launa­hækk­un til viðbót­ar við það sem þá var á borðinu. Þetta var kostnaður sem rík­is­sjóður átti að taka á sig til ein­hvers tíma í þeim til­gangi að liðka fyr­ir deil­unni“.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði