Verðhækkanir hafa verið talsvert til umræðu undanfarið, enda ekki við öðru að búast í tæplega 10% verðbólgu. Spjótin standa á versluninni og er einfalda útgáfan þessi: Verslunin skilar hagnaði og hlýtur því að hafa svigrúm til að taka á sig hækkanir og leggja sitt af mörkum til að vinna gegn verðbólgunni.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði