Það þarf varla að tíunda alla þá efnahagslegu mælikvarða þar sem Ísland stendur fremst meðal þjóða. Þá þekkjum við vel og stærum okkur reglulega af. Náttúruöflin, smæð og fjarlægð hafa skapað hindranir en okkur hefur tekist að nýta þær auðlindir sem við erum rík af á skynsaman og sjálfbæran hátt. Ávinningurinn hefur skilað sér til almennings enda er jöfnuður hvergi meiri en hér, í einu ríkasta landi heims.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði