Á síðastliðnum árum hafa skattyfirvöld í auknum mæli tekið til skoðunar bifreiðahlunnindi eigenda fyrirtækja. Til marks um það má t.a.m. sjá á vef yfirskattanefndar að mikill fjöldi af málum sem berast á borð nefndarinnar varða endurákvarðanir skattyfirvalda vegna slíkra hlunninda.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði