Fyrir nokkrum árum voru gerðir frekar undarlegir sjónvarpsþættir sem gengu út á það að missa sem mesta þyngd á sem skemmstum tíma. Keppendur voru settir á sérstakt mataræði og æfðu nótt sem dag undir vökulu augnaráði þjálfara. Allt var gert til að ná þyngd þeirra niður sem hraðast og skyndilausnir voru allsráðandi.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði