Margir eru enn að jafna sig eftir að fréttir bárust af því að þrír ráðherrar og sex borgar- og bæjarstjórar hefðu nokkrum dögum áður en Alþingi kom saman undirritað „uppfærðan“ samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins, fimm árum eftir að sá upphaflegi var undirritaður. Sáttmála sem Alþingi þarf að meginhluta til að samþykkja fjárveitingar til.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði