Af einhverjum ástæðum hefur fjárhagsstaða Reykjavíkur vafist fyrir mörgum á síðustu árum. Þeir sem hafa bent á kennitölur í reikningum borgarinnar sem sýnt hafa alvarlega stöðu fjármála borgarinnar hafa verið sakaðir um áróður og blekkingar til að koma höggi á meirihlutann í borginni.

Skemmst er að minnast þegar Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata, gagnrýndi harðlega þá fjölmiðla sem hafa burði til að fjalla um fjármál borgarinnar og hótaði að þeim yrði refsað með sviptingu fjölmiðlastyrkja frá ríkinu.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði