Reglulega koma fram hugmyndir þess efnis að breyta skattlagningu lífeyrissparnaðar þannig að iðgjald verði skattlagt áður en það er lagt fyrir en í staðinn greiðist enginn tekjuskattur við töku lífeyris. Með þessari breytingu yrði horfið frá núverandi fyrirkomulagi um að fresta sköttum af sparnaðinum til lífeyrisaldurs. Þannig fengi ríkið skatttekjur fyrr og með því að taka skatt af uppsöfnuðum eignum lífeyrissjóða gæti ríkið einnig sótt dágóða eingreiðslu sem nýta mætti til góðra hluta.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði