Hrafnarnir halda áfram að furða sig á málflutningi Sólveigar Önnu Jónsdóttir formanns Eflingar og velta fyrir sér hvers vegna hún komist ítrekað upp með að fara með fjarstæður.
Á mánudag úrskurðaði héraðsdómur að Efling ætti að afhenda ríkissáttasemjara kjörskrá þannig að hægt verði að kjósa um miðlunartillögu hans í kjaradeildu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði