Umræðan sem fór í kjölfarið af stað í fjölmiðlum í kjölfar þess að verðbólga mældist 6,3% í júlí og hækkaði um 0,5% frá fyrri mánuði var fyrirsjáanleg. Finnbjörn Hermannsson, forseti ASÍ, lýsti í viðtölum yfir vonbrigðum með að verðbólgan hafi ekki haldið áfram að hjaðna, kallaði eftir lækkun stýrivaxta og sagði fyrirtæki reyna að bjarga sér með því að fleyta kostnaðarverðshækkunum út í verðlagið. Hann minnti á endurskoðunarákvæði í kjarasamningum sem tekur gildi í byrjun næsta árs ef verðbólga verður ekki farin niður fyrir 4,9%.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði