Einhvern veginn rötuðu nokkrar Íslendingasögur inn á Kindle-inn hjá mér á sínum tíma og í leit að einhverju gömlu og góðu fyrir svefninn ákvað ég nýlega að endurnýja kynnin við Laxdæla sögu. Uppbygging sögunnar er vissulega ekki öll til þess fallin að halda beinlínis fyrir manni vöku í kvöldlestrinum en um leið og maður fattar hvaða ættfærslur þarf að meðtaka og hverjar ekki, stendur eftir ein helsta perla íslenskrar listsköpunar.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði