Á undanförnum misserum hafa heyrst háværar raddir um íþyngjandi regluvæðingu Evrópusambandsins, sérstaklega á atvinnulífið. Viðkvæðið er að Bandaríkin komi með nýjungar, Kína búi til eftirlíkingar en Evrópa regluvæði. Evrópusambandið hefur enda verið óþreytandi við að gera kröfur á evrópsk fyrirtæki um hvers kyns skýrslugjafir og upplýsingar, einkum þegar viðkemur sjálfbærniregluverki.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði