Formaður Samfylkingarinnar fór nýlega ásamt hópi íslenskra jafnaðarmanna til Bretlands til að fylgjast með kosningunum og læra af Verkamannaflokknum og leiðtoga hans, Keir Starmer. Hún svaraði því til í viðtölum að sigur flokksins væri mikill innblástur fyrir Samfylkinguna. Loksins væri jafnaðarmaður aftur orðinn forsætisráðherra Bretlands. Það væri svo ekki óeðlilegt að það eigi sér stað breytingar á flokki eins og Samfylkingunni, rétt eins og við sáum hjá Verkamannaflokknum í Bretlandi.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði