Halla Hrund Logadóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, steig fram á dögunum og hrósaði sjálfri sér fyrir að hafa ekki tekið þátt í málþófi stjórnarandstöðunnar í umræðu um veiðigjaldafrumvarpið. Það er kannski engin furða að Halla Hrund hafi ákveðið að láta málþófið eiga sig enda lýsti hún því yfir að hún væri sammála áherslum ríkisstjórnarinnar um hækkun veiðigjalda.
***
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði