Alma Möller heilbrigðisráðherra var til viðtals í Sprengisandi á dögunum. Þar ræddi hún m.a. tvær skýrslur sem snúa að heilbrigðiskerfinu, nýja skýrslu Ríkisendurskoðunar og skýrslu sem snýr að sjúkratryggingum. Í máli heilbrigðisráðherra kom m.a. fram að hluti vanda heilbrigðiskerfisins væri skortur á skrifstofufólki.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði