Áhugaverð frétt birtist í Morgunblaðinu síðastliðin laugardag. Í henni fjallar Baldur Arnarson blaðamaður um hversu fyrirferðarmikil verktaka er í starfsemi Ríkisútvarpsins. Þar kemur fram að RÚV hafi greitt tæpan milljarð til verktaka í fyrra og að verktökum sem hafa verulegar tekjur af því að vinna fyrir stofnunina hafi fjölgað mikið á undanförnum árum.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði