Í starfi mínu er ég reglulega að fást við vandamál sem eiga uppruna sinn í slæmum samskiptum. Starfsfólki finnst það vanrækt, finnur ekki virði sitt, sálrænt öryggi skortir, það er orðið hrætt við að tjá sig, er orðið meðvirkt með aðstæðum, hefur misst allan áhuga á vinnustaðnum eða finnur fyrir gremju gagnvart samstarfsmönnum, yfirmönnum og öðrum deildum. Allt út af samskiptum. Fyrir vikið eru samskipti gjarnan hluti af minni ráðgjöf, í formi sáttamiðlunar og gerðar samskiptasáttmála, svo eitthvað sé nefnt.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði