Skilvirkni er grunnforsenda í útgáfuferlum í upplýsingatækni. Hinvegar kemur það gjarnan fyrir að sókn í átt að skilvirkni snýst upp í andhverfu sína - og getur jafnvel ollið kulnun hjá starfsfólki. Nýlegar rannsóknir sýna að starfsfólk í upplýsingatækni er oft undir miklu álagi, sérstaklega í kjölfar Covid-faraldursins.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði