Frá áramótum hefur Alþingi samþykkt fjögur fjáraukalagafrumvörp. Þrjú vegna jarðhræringanna í Grindavík og eitt í tengslum við kjarasamninga á almennum markaði. Ákvað ríkið að kæra sig inn í þá samninga með 13,5 milljarða nýjum ríkisútgjöldum í alls konar „til að liðka fyrir samningum“. Eftir standa lausir kjarasamningar við ýmsar opinbera stéttir og yfirstandandi verkföll í skólum. Stuttu eftir slit ríkisstjórnarinnar lagði svo fjármálaráðherra fram í fimmta sinn frumvarp til fjáraukalaga.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði