Fréttir bárust af því að Giorgia Meloni forsætisráðherra Ítalíu og hennar fólk í ríkisstjórninni hefðu samþykkt hvalrekaskatt á ítölsku bankanna á mánudag. Í kjölfarið hríðféll gengi hlutabréfa skráðra ítalska banka og upp varð mikið havarí þar sem ráðherrar Meloni þurftu að útskýra fyrir fjármálapressunni að skatturinn yrði aðeins settur á lítinn hluta hreinna vaxtatekna bankanna og ætti ekki að ógna fjármálastöðugleika. Það er nógu slæmt.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði