Ég mun leggja fram breytingartillögu við fjármálaáætlun sem ríkisstjórnin hefur lagt fram á Alþingi fyrir árin 2026-2030. Í áætluninni er gert ráð fyrir að felld verði niður samsköttun hjóna og sambúðarfólks milli skattþrepa. Einnig er gert ráð fyrir brottfalli heimildar til að ráðstafa ónýttum persónuafslætti til greiðslu fjármagnstekjuskatts. Ég legg til að fallið verði frá þessum áformum og gott betur.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði