Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra setti þá reglu að aðeins þeir sem kaupa bíla sem kosta undir 10 milljónum króna fengju orkustyrk upp á allt að 900 þúsund krónur. Ef fimm manna fjölskyldan í Grafarvogi þarf stærri bíl, sem kostar 10,1 milljón króna fær hún ekkert. Bara ekki neitt. Hver voru rökin. Engin.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði