Undanfarin ár hafa reynst vandasöm fyrir hagstjórn í landinu fyrir nokkrar sakir: heims­faraldur, stríð í Evrópu og ítrekuð eldgos nærri byggð hafa sett sitt strik í reikninginn. Eftir snöggan efnahagssamdrátt í heimsfaraldrinum tók hagkerfið svo kröftuglega við sér, sem skapaði tímabundna spennu í þjóðarbúinu. Framangreind atriði hafa ekki síst flækt fram­kvæmd peningastefnunnar, sem hefur verið mikið á milli tannanna á fólki vegna hárrar verðbólgu og vaxta.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði