Hagkvæmur opinber rekstur snýst um að ráðstafa skattfé á sem skilvirkastan hátt. Þegar það er gert veitir hið opinbera borgurunum góða þjónustu og forgangsraðar takmörkuðum fjármunum í verkefni þar sem þeim er vel varið. Með öðrum orðum snýst hagkvæmni í opinberum rekstri um að ná sem mestum árangri fyrir hverja krónu er á þeim málefnasviðum sem sátt ríkir um að hið opinbera eigi að sinna.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði