Það er staðreynd að verðmæti spretta ekki af sjálfu sér við það eitt að fiskur sé dreginn úr sjó. Þorskur er einmitt ágætt dæmi um það. Hægt er að fara ýmsar ólíkar leiðir í verðmætasköpun og sjálfsagt er engin ein leið sú rétta fyrir öll lönd.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði