Síðustu dagar hafa verið erfiðir fyrir sjókvíaeldið á Vestfjörðum. Ekki bara fyrir þá sem eiga og reka fyrirtækin heldur líka fyrir alla þá sem láta sér annt um dýr. Það sem við höfum séð þar er varla hægt að kalla annað en stórslys við framleiðslu matvæla.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði