Fyrir um þúsund árum ákváðu vínbændur í Burgundy héraðinu í Frakklandi að koma upp gæðakerfi á vínum byggðu á spildunni sem vínviðurinn var ræktaður á. Þeim var fljótt skipt í þá fjóra flokka sem enn eru við lýði en besti flokkurinn er Premier Cru. Þetta kerfi hefur bæði tryggt viðskiptavinum vínbændanna ákveðna vernd og verndað vínbændur sem framleiða gæði.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði