Fram kom á ársfundi SFS nýverið að íslenskur sjávarútvegur er í fremstu röð í heiminum. Erlendur fyrirlesari sagði Ísland vera „sílikon-dal“ í alþjóðlegu umhverfi sjávarútvegs. Tekist hefur að gera veruleg verðmæti úr sjávarauðlindinni og fjölmörg nýsköpunar- og tæknifyrirtæki hafa sprottið upp í samstarfi við sjávarútveg.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði