Kosningabaráttan hefur fyrst og fremst einkennst af yfirboðum þegar kemur að ríkisútgjöldum og ótrúverðugum og mótsagnakenndum loforðum um ráðdeild í ríkisfjármálum. Líkist þetta barnalegum spurningaleik þar sem keppandinn fellur á prófinu með hverju svarinu. Í þessum leik er það ekki frúin í Hamborg sem borgar brúsann heldur skattgreiðendur.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði