Í flestum kauptilboðum í fasteignir eru fyrirvarar af ýmsu tagi. Almennt er það þannig að þegar seljandi hefur samþykkt kauptilboð í fasteign eða kaupandi samþykkt gagntilboð seljanda þá er kominn á kaupsamningur um viðkomandi fasteign. Það þýðir að aðilar eru bundnir af samningnum (kauptilboðinu) nema eitthvað annað komi til, svo sem að gerðir hafi verið fyrirvarar í kauptilboðinu.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði