Jafnaðarmenn hafa lengi talað hátíðlega um réttlæti og jafnrétti, nú með enn einu slagorðinu: „nýtt upphaf“. Þessi söngur verður háværari í aðdraganda kosninga, þar sem lofað er stórhuga stjórnmálum, en þegar nánar er skoðað, felst lítið annað í þessu „nýja upphafi“ en gömul hugmyndafræði sem hefur ítrekað sýnt að bætir ekki lífskjör almennings, að minnsta kosti ekki til lengri tíma.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði