Á síðum Viðskiptablaðsins er eðlilega mikið talað um tölur, efnahagstölur, hagspár og atvinnutölur o.s.frv.. Þannig má telja fram að á síðasta ári skiluðu ferðamenn 448 milljörðum í erlendum gjaldeyri inn í hagkerfið okkar, að atvinnugreinin ferðaþjónusta skilaði um 50 milljörðum í virðisaukaskatt í ríkiskassann og að hún veitti 26 þúsund manns atvinnu.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði