Á síðastliðnum árum hefur notkun spunagreindar (e. generative AI) orðið mun almennari. Þróunin hefur átt sér stað á slíkum hraða, að nú tæpu ári frá markaðssetningu ChatGPT, þykir engin nýjung að almenningur geti látið forrit eins og ChatGPT, Bart og Claude setja saman almenna og sérhæfða texta á aðeins nokkrum sekúndum.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði