Það fór allt á hliðina í samfélaginu í byrjun nóvember þegar kvikugangur uppgötvaðist undir Grindavík í kjölfar langrar jarðskjálftahrinu. Bærinn var rýmdur í flýti, nánast í skjóli nætur, atvinnustarfsemi stöðvuð og íbúar fengu ekki að vitja eigna sinna í marga daga og hafa verið á vergangi síðan.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði