Hugmyndin um tryggingar hefur fylgt mannkyni allt frá því að samfélög tóku að myndast, það er sú hugsun að ef einstaklingur verður fyrir tjóni grípi samfélag fólks hann og geri honum kleift að koma aftur undir sig fótunum. Með tryggingum dreifist áhættan vegna tjóna þannig á fleiri, hún færist af einstaklingum yfir á samfélag og við tökumst saman á við óvænt áföll.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði