Sennilega þekkjum við öll týpuna sem gleðst eiginlega meira þegar United tapar en þegar liðinu sem hún heldur með gengur vel. Stundum hvarflar að manni að þessi manngerð hafi í æsku étið alla grænu hlaupkallana úr nammiskálinni, þótt henni þættu þeir gulu bestir, bara til að systkinið sem elskaði grænu kallana fengi þá ekki.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði