Ríkisútvarpið birti frétt um sjálft sig vikunni. Snerist fréttin um að 36 prósent auglýsenda myndu annað hvort minnka birtingafé sitt eða senda úr landi ef ríkið myndi taka RÚV af auglýsingamarkaði. Ennfremur kom fram í fréttinni að 64 prósent svarenda segðust líta það neikvæðum augum ef taka ætti RÚV af auglýsingamarkaði.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði