Alþingi samþykkti á dögunum lög um víðtækar undanþágur kjötafurðastöðva frá samkeppnislögum. Samráð um verðlagningu og samstarf, þar á meðal um að skipta með sér markaðnum, sem væri ólöglegt og jafnvel refsivert í öðrum atvinnugreinum, verður heimilt. Kjötafurðastöðvar munu geta sameinazt án eftirlits samkeppnisyfirvalda og án þess að þau geti sett skilyrði sem eiga að tryggja hagsmuni bænda og neytenda, eins og gert var t.d. þegar Kjarnafæði og Norðlenska sameinuðust ekki alls fyrir löngu.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði